Sunday, November 1, 2015

20 dagar...

...og to do listinn lengist ;)

Þetta er samt allt á réttri leið. Spennan eykst jafnt og þétt og við fetum skref fyrir skref í átt að altarinu. Þessa dagana erum við að leggja lokahönd á matseðilinn, lagaval fyrir athöfnina og vinna okkur niður to do listann okkar. Fötin eru tilbúin fyrir utan skó fyrir stelpurnar og smá lagfæringar á kjólum. Búið að panta greiðslur fyrir kvenkynið. Framkvæmdastjórnin fer í vettvangsferð í salinn í næstu viku að skoða aðstæðurnar og einnig hittum við prestinn til að spjalla um athöfnina ;)


1 comment:

  1. Best 10 casino games, free spins or no deposit bonuses - TrickToAction
    Play the best casino games with a bonus, no deposit, free spins or 파워볼 전용 사이트 no deposit bonus codes from our 슈어 맨 expert partners 오즈포탈 and we'll 토토사이트 판매 비코리아 놀검소 give you 유니 벳 our top 100

    ReplyDelete